Eyðublaðavefur Stjórnarráðsins
- Rafræn skilríki eða Íslykill eru notuð til innskráningar.
Einnig geta þegar skráðir notendur skráð sig inn með notandanafni og lykilorði. - Athugaðu að sum eyðublaðanna hafa ákveðin tímamörk, umsóknir eru þannig til dæmis aðeins sýnilegar og aðgengilegar innan þess tíma sem auglýstur er.
- Eftir að útfyllt eyðublað hefur verið sent inn, er hægt að bæta við athugasemdum og skrám.
- Hvert innsent eyðublað verður að „máli“ í skjalakerfi (Málaskrá) viðkomandi ráðuneytis eða nefndar. Þar er farið yfir málið og því komið í ferli.
- Í boði er vef-streymi (RSS) þar sem fram koma eyðublöð fyrir hvert ráðuneyti á hverjum tíma fyrir sig.